Við keyrum vöruna FRÍTT heim á höfuðborgarsvæðinu

Valmenni - Gentleman's Cave

Valmenni er vefverslun sem einbeitir sér að fallegum hlutum fyrir herramanninn á heimilinu. Gæðavörur sem eiga að endast, leitast er eftir að hafa vandaðar, spennandi og sígildar vörur í boði.

 

Valmenni er gamalt íslenskt heiti yfir: Prúðmenni, dugnaðarmaður, dygðamaður, góðmenni, drengskaparmaður, hetja, sómamaður, heiðursmaður, ljúfmenni, höfðingsmaður, göfugmenni svo eitthvað sé nefnt. (heimild: ordanet.arnastofnun.is)