Le Nez du Vin borðspil!
ATH: Þú þarft að hafa 54 Aroma Masterkit til að geta spilað.
Aroma Race og Wine Route ögra hæfileikum leikmanna til að bera kennsl á og leggja á minnið ilm og mátar hann við vín Frakklands og heimsins.
Leikborðið býður upp á fjörugan og fræðandi viðbót við bókina og ilmsafn 54 Aroma Masterkit. Þessi leikur er fyrir alla vínunnendur,nýliða og alla þá sem þekkja til. Góð skemmtun fyrir vini og vandamenn.
Tvö erfiðleikastig gera þér kleift að ná hröðum framförum, þjálfa nefið og auðga lyktarskynminni þitt ... á meðan þú skemmtir þér.
Pappi, stærð 515 x 345 mm, þyngd 350 g. Allt efni er á ensku.